Það sem skiptir þig máli
Góð raftæki eru gerð til þess að einfalda líf okkar og Elko er til þjónustu reiðubúið til þess aðstoða viðskiptavini sína.


hugmyndavinna
grafísk hönnun
textasmíði
framleiðsla
Í þessari herferð þá sjáum við dæmi um þá persónulegu þjónustu og þau fjölbreyttu raftæki sem eru í boði hjá Elko til þess að auðvelda líf ungra foreldra.
Elko hefur skapað sér sess sem raftækjaverslun allra landsmanna. Hátt þjónustustig kemur sér vel fyrir alla fjölskyldumeðlimi og lagt var upp með að tengja á raunsæan hátt við hversdagsvandamál á heimilinu þar sem raftæki frá Elko og geta leyst málin.


Þarfir allra fjölskyldumeðlima er misjöfn þegar kemur að raftækjum. Á skýran og einfaldan hátt var hægt að sýna fjölbreyttar þarfir, eða vandamál, sem starfsfólk Elko hjálpar til að við leysa.
Við fylgjum fjölbreyttum hópi viðskiptavina í gegnum kaupsögu þeirra þar sem þau nýta mismunandi þjónustuþætti, afhendingarmáta og leið til að finna rétta raftækið. Segjum sögur sem fólk tengir við og reynum að sjá það kómíska í hversdagslífinu.