Endalaus sumargleði

Sumarlegir ferfætlingar léku aðalhlutverkin í sumarherferð Símans. Engin vinna, ekkert erfiði - bara eintóm gleði og tæknibrellur.

Hero
Hero

hugmyndavinna

grafísk hönnun

framleiðsla

textasmíði

Í sumarherferð Símans var voffunum, sem voru orðnir að einkennisdýrum Símans, aldeilis hleypt út að leika. Rúllandi um á hjólabretti, fljúgandi um háloftin í fallhlíf og einbeittir í æsispennandi borðtennisleik. Endalaus gleði og hæfilega mikil vitleysa eins og Símavoffunum er einum lagið.

Í tímabilum þar sem langt er á milli tækninýjunga í farsímageiranum skiptir þeim mun meira máli að vera með einkennandi myndheim og gefa vörumerkjum áhugavert yfirbragð.

Langhundur með langlundargeð

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn