Endurmörkun

Ásýnd Umhverfisstofnunar þarf að þjóna öllum verkefnum stofnunarinnar. Öll vinna var byggð ofan á rótgróið og traust merki og byggt var á þeim grunnlitum sem fyrir voru.

Hero
Hero

mörkun

hugmyndavinna

grafísk hönnun

almannatengsl

Firmamerki Umhverfisstofnunar er stílhreint, lýsandi og hefur lifað nógu lengi til að vera verðmæt táknmynd. Ekki var þörf á að fara í breytingar á því. Frískað var upp á liti og leturgerðir til þess að gera vörumerkið nútímalegra.  Grunnlitir voru aðlagaðir fyrir stafrænt umhverfi og litapalletan var einfölduð.  

Stuðningslitir sem nýtast í skýrslur, gröf og annað útgefið efni var einnig innleitt. Öll þessi grafísku tól styðja Umhverfisstofnun í hlutverki sínu; að þjónusta fólk og náttúru í þágu umhverfisverndar.

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn