Engin leið að leiðast II
Strætóferðirnar voru enn ævintýralegri í framhaldsherferð Strætó og Storytel. Gætir þú giskað á hvað þínir sessunautar eru með í eyrunum?

hugmyndavinna
grafísk hönnun
textasmíði
hreyfigrafík
framleiðsla
Komdu með í aðra strætóferð um söguheima Storytel. Í þetta sinn getur þú fengið far með krakkastrætó, hrollvekjuvagninum eða ástarfleyinu. Og hver veit nema þú fáir að prófa Storytel frítt í 30 daga.



Þorir þú að hlusta á það sama hún? Konur á miðjum aldri eru einn stærsti hlustendahópur glæpa- og hryllingssagna á Norðurlöndum.

