Neyðarkall til þín

Neyðarkall Landsbjargar er ein af stóru fjáröflunum björgunarsveitanna á Íslandi. Framleitt var auglýsingaefni til þess að minna Íslending á sölu Neyðarkallsins dagana 2. - 6. nóvember.

Hero

hugmyndavinna

grafísk hönnun

textasmíði

hreyfigrafík

birtingar

Neyðarkall Landsbjargar 2023 er aðgerðarstjórnandi, en þeir spila stórt hlutverk í skipulagningu og samhæfingu viðbragðsaðila í björgunaraðgerðum og öðrum verkefnum björgunarsveitanna.

Sjálfboðaliðar björgunarsveitanna sinna útköllum í fárviðri, frosthörkum og jarðhræringum allan ársins hring. Í auglýsingaefninu vildum við sýna þessar erfiðu aðstæður á líflegan og áberandi hátt til þess að minna landsmenn á mikilvægi átaksins og að styrkja Landsbjörg.

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn