Ný ásýnd TM

Stutt við stafræna vegferð rótgróins tryggingafélags

Hero
Hero

grafísk hönnun

stefnumótun

textasmíði

hugmyndavinna

Ný heimasíða TM er afsprengi TM, Kolibri og Tvist þar sem okkar framlag fólst í hönnun og hugmyndafræði. Hönnunin tók mið af nýrri ásýnd sem við höfum unnið að fyrir TM, lagt var upp með einfaldleika og léttan húmor til mótvægis við flækjustig trygginga. Í því skyni mótuðum við til að mynda nýjan teiknistíl og sérteiknuðum efni fyrir vefinn. Verkið var tilnefnt til SVEF – íslensku vefverðlaunanna sem og FÍT-verðlaunanna.

Teiknigleði og tæknilegar lausnir

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn