Óskilamunaður
Hver kannast ekki við það að vera í strætó og gleyma veiðistöng, lélegu framhaldi af slakri bíómynd, torkennilegu hljóðfæri eða hattinum hans afa?


hugmyndavinna
grafísk hönnun
framleiðsla
Ný en jafnframt nostalgísk herferð til að vekja athygli á því vanmetna starfi Strætó sem felst í umsjá með óskilamunum úr strætisvögnum bæjarins. Gersemar á gersemar ofan!



Lendingarsíða verkefnis var Pinterest síða á vegum Strætó sem birtir reglulega nýjasta óskilamunaðinn. Þar birtast í hverjum mánuði allt að tvö hundruð hlutir sem gleymst hafa í strætó.