Samskiptasáttmáli

Alvarlegur málstaður í léttum umbúðum

Hero

Haustið 2018 innleiddi Landspítalinn nýjan samskiptasáttmála. Sáttmálinn var metnaðarfullur og víðfeðmur en fyrir vikið vaknaði þörf á að impra á aðalatriðunum með hnitmiðuðum hætti. Úr varð að við unnum veggspjöld prýdd teiknimyndafígúrum til að draga fram kjarna málsins. Og jafnvel kalla fram bros í leiðinni.

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn