Setjum geðheilsu í forgang

Geðhjálp stóð fyrir átaki í októbermánuði þar sem við fengum innsýn í bágt ástand geðheilbrigðismála á Íslandi.

Hero
Hero

grafísk hönnun

framleiðsla

hreyfigrafík

hugmyndavinna

textasmíði

Geðheilbrigðismál hafa því miður verið aftarlega í forgangsröðinni þegar kemur að heilbrigðis- og lýðheilsumálum.

Markmið átaksins er að skapa vettvang fyrir fólk til að segja sína skoðun á hvað það telur mikilvægast til að bæta geðheilsu og geðheilbrigðismál á Íslandi.

Tekin voru viðtöl við þrjá einstaklinga með mismunandi reynslu af geðheilbrigðiskerfinu: notandi, aðstandandi og starfsmaður. Á þann hátt gafst fólki kostur á að hlusta á reynslu og sjónarmið þessara einstaklinga og hefja umræður um þessi mál.

Tilvitnanir í viðmælendur voru yfirskrift herferðarinnar. Þeirra eigin orð, þeirra sem hafa reynslu af því hvernig þessi máli eru tækluð hér á landi hvað þarf að breytast.

Handskrifað letur gaf setningunum persónulegan brag sem tengdi viðmælandann enn betur við áhorfandann.

„Tvist er svo sannarlega með hjartað á réttum stað“

Grímur Atlason, formaður Geðhjálpar

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn