Snúningur
Afmælisbjór tók snúning á ýmsum hefðum með ljúffengri niðurstöðu. Partíhæfur sopi sem rann blíðlega niður og vætti margar kverkar oftar en einu sinni.


grafísk hönnun
hugmyndavinna
framleiðsla
Tvist fagnaði 5 ára afmæli árið 2021 og af því tilefni fengum við RVK Brewing til að brugga fyrir okkur bjór með almennilegu tvisti. Snúningur er bjór með notalega nærveru og sveiflu í mjöðmunum, sítrónugras og chili ganga í eina svalandi sæng. Skál í boðinu!


Tökum snúning saman!
