Sterkari út í lífið - Appið

App utan um gagnlegar æfingar fyrir fólk á öllum aldri. Brýnt málefni þar sem allt of mörg börn finna fyrir kvíða og vanlíðan.

Hero
Hero

hugmyndavinna

grafísk hönnun

textasmíði

vefhönnun

Sterkari út í lífið appið inniheldur fjölda æfinga tengdum núvitund, samkennd og slökun fyrir fólk á öllum aldri. Í hönnun appsins lögðum við áherslu á mjúkar línur og ljósa liti til að tryggja aðgengilegt og vinalegt viðmót. Tvist er stoltur samstarfsaðili verkefnisins Sterkari út í lífið en markmið þess er að auka aðgengi foreldra að efni sem styrkir sjálfsmynd barna og unglinga.

Núvitund, samkennd og slökun

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn