Stuðningur úr öllum áttum
Tíu ára afmæli Bakvarða Landsbjargar var fagnað með sönnum sögum úr mismunandi landshornum.


hugmyndavinna
grafísk hönnun
textasmíði
framleiðsla
almannatengsl
Bakverðir Landsbjargar, sem eru eitt fjölmennasta stuðningsnet almannaheillasamtaka á landinu, koma úr öllum landshornum, eru á öllum aldri og úr öllum stéttum samfélagsins. Allir Bakverðir eiga það sameiginlegt að vilja standa við bakið á öflugu björgunar- og slysavarnastarfi. Landsbjörg leggur mikla áherslu á að sýna hverju stuðningurinn áorkar.

