Ég er á Listanum

Þú finnur þekkingu, fagmennsku og einvala lið á sveinalista Rafiðnaðarsambandsins.

Hero
Hero

hugmyndavinna

grafísk hönnun

framleiðsla

Herferðin minnir við fólk á mikilvægi þess að fá fagfólk í verkin og vekur stolt af því að vera á hinum eina sanna lista sem geymir nöfn yfir alla þá sem lokið hafa sveinsprófi. Halldóra Geirharðs sameinaði vaskan hóp fagfólks í söng og Tvistkórinn tók undir þar sem þörf var á. Með réttum tengingum myndast mesta stuðið!

Þekkir þú einhvern á Sveinalistanum?

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn