Við hjálpum þér að finna réttu gjöfina

Það eru að koma jól og unga Elko fjölskyldan er að leita að réttu jólagjöfunum til að setja undir jólatréð. Í þessarri jólaherferð Elko er andi jólanna allsráðandi.

Hero
Hero

hugmyndavinna

grafísk hönnun

textasmíði

framleiðsla

Elko aðstoðar hetjur auglýsingarinnar við valið á gjöf, en það er í höndum þeirra að halda gjöfunum leyndum frá hvoru öðru. Tvist vann þessa gleðilegu jólaherferð með markaðsdeild Elko, leikstjóranum Hannesi Halldórssyni og úrvals framleiðsluteymi.

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn