Villiköttur!
Tvist lætur Airwaves ekki fram hjá sér fara og bauð í off-venue dagskrá fyrir gesti og gangandi

grafísk hönnun
hugmyndavinna
Tónlistarhátíð á Granda
Á Fiskislóð, á Grandanum, bjuggum við í nábýli við fólk sem átti það sameiginlegt með okkur að þrífast á góðri stemningu. Til að vekja athygli á þessu lifandi samfélagi tókum við grannarnir höndum saman þegar Airwaves-stemningin skall á borginni og buðum heim í off-venue veislu. Og það var svo gaman að við höfum varla beðið þess bætur.



„Þetta var besta hátíð sem ég hef farið á“
Ánægður gestur Villikattarins
