G-vítamín

Við þurfum að rækta og vernda geðheilsu okkar jafnt og þétt alla ævi, rétt eins og líkamlega heilsu. Á því grundvallast G-vítamín, herferð fyrir Geðhjálp á Þorranum.

Hero
Hero

grafísk hönnun

hugmyndavinna

stefnumótun

textasmíði

Einn geðræktandi skammtur á dag. Þetta verkefni var sannur heiður fyrir okkar parta, upplyfting í ársbyrjun. G-vítamín eru lítil og létt geðræktandi heilræði sem birtast á forláta dagatali, sem var sent á flestöll heimili í landinu, sem og á gvitamin.is. Byrjaðir þú daginn á G-vítamíni?

Dagatali G-vítamíns var dreift á öll heimili landsins

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn