Nordic Wasabi

Hvað gefur maður þeim sem á allt? Siggi Hall hjálpar okkur að leysa það og leggur línurnar fyrir jólin.

Hero
Hero

grafísk hönnun

hugmyndavinna

framleiðsla

Hin alíslenska wasabirót er spennandi nýjung, eins og sjálfur Siggi Hall bendir fólki á af elegans í nýjum myndböndum fyrir Nordic Wasabi. Herferðin, sem var unnin í rótsterku samstarfi við ljósmyndarana Garðar Ólafs og Ozzo, dró fram sparihliðar okkar í hugmyndavinnu og hönnun með wasabi-lituðum teikningu og íkonum. Meira rokk og rót um þessi jól!

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn